Hátt í þrjátíu vegum í Vestur-Noregi hefur verið lokað vegna aurskriða ellegar hættu á þeim í fárviðri sem nú gengur yfir vesturströnd landsins og eru um 5.000 íbúar byggðarlagsins Odda í Ullensvang ...