Ingibjörg Sólrún segir að Í þessu endurspeglist skýrar en oft áður að hjá VG er ímyndin allt en inntakið aukaatriði. Hér má ...
ESA þarf ekki dómsúrskurð til að ráðast í húsleit líkt og stjórnarskrá kveður á um en samkvæmt lögmönnum sem þekkja til eru ...
Stjórnmálaflokkar fengu úthlutað nærri tíu milljörðum króna úr ríkissjóði á tímabilinu 2010 til 2024 á verðlagi dagsins í dag ...
Það kom margt á óvart í Silfri Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Mest þó að Svandís Svavarsdóttir, sem í raun sprengdi ...
Íslendingar hafa veðjað sjö milljónum króna á fyrirhugaðar þingkosningar á rúmum sólarhring. Með vinsælari veðmálum er að ...
Stjórnvöld í Singapúr leggja stein í götu kaupa Allianz á 51% hlut í singapúrska tryggingafélaginu Income Insurance.
Sam­kvæmt við­skipta­miðlinum Børsen er kaup­verðið 17 milljarðar danskra króna eða um 340 milljarðar ís­lenskra króna.
Hopp ehf., sem m.a. annast þróun, umsýslu og rekstur viðskiptasérleyfa og hugbúnaðar fyrir leigu á rafskútum, velti 622 ...
Danski vindmylluframleiðandinn lækkaði mikið í dag. Innrás Kínverja til Evrópu og Trump eru helstu áhyggjuefnið.
Stærsti hluthafi breska lúxusvörumerkisins Mulberry hafa hafnað uppfærðu yfirtökutilboði frá Frasers Group. Stærsti hluthafi ...
Golfhöllin hefur fest kaup á rekstri og búnaði Golffélagsins. Á næstu tólf til átján mánuðum er stefnt að því að stækka ...
Kjarval ehf., sem heldur utan um rekstur vinnustofu Kjarvals á efstu hæð við Austurstræti 12, hagnaðist um 61 milljón króna á ...